„Margliða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
einfaldaði inngang
Thvj (spjall | framlög)
inngangur
Lína 1:
:''Ekki rugla saman við [[fjölliða|fjölliður]].''
'''Margliða''' eða '''heilt [[rætt fall]]''' er [[summa]] með [[endanleiki|endanlegan]] fjölda [[liður (stærðfræði)|liða]], þar sem [[breyta|breytur]] <math>x</math> koma aðeins fyrir í [[heiltala|heiltölu]][[veldi]] og [[stuðull (stærðfræði)|stuðlarnir]] <math>a_n</math> eru ekki allir [[núll]]:
 
:<math>\sum_{k=0}^n a_k x^k \; = \; a_n x^n + a_{n-1} x^{n-1} + \ldots + a_1 x + a_0 ,</math>
 
þar sem <math>a_n \neq 0</math> ogen <math>n</math> er [[náttúrleg tala]] sem kallast svo nefnt ''stig'' margliðunnar. Stig margliðuog er því hæsta [[veldi]] breytistærðarinnar. og þvíT.d. er margliðan <math>2 x^2 + x - 1</math> af [[Annars stigs jafna|öðru stigi]] þar sem annað veldi er hæsta veldið og stuðullinn <math>a_2 = 2</math>, <math>a_1 = 1</math> og stuðullinn <math>a_0 = -1</math>.
 
[[Stæða]]n <math>2 x^2 + x - 1 \,</math> þar sem <math>x</math> er [[breyta]], er dæmi um margliðu, en ekki stæðan <math>{1 \over 2 x^2 + x - 1}\,</math> því hún inniheldur deilingu með margliðu og er því [[rætt fall]] sem er hlutfall tveggja margliðna (á sama hátt og <math>7</math> og <math>8</math> eru [[heiltölur]] en <math>\frac{7}{8}</math> er ekki heiltala heldur [[ræð tala]]).