„Francisco Goya“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 213.176.161.197 (spjall), breytt til síðustu útgáfu CarsracBot
Lína 1:
[[Mynd:Goya selfportrait.jpg|thumb|right|Sjálfsmynd]]
'''Francisco José de Goya y Lucientes''' ([[30. mars]] [[1746]] – [[16. apríl]] [[1828]]) var [[Spánn|spænskur]] listamaður og myndskeri. Hann var [[hirð]]málari í stjórnartíð [[Karl 4. Spánarkonungur|Karls 4.]] Hann hefur oft verið kallaður síðasti gamli meistarinn og fyrsti meistari [[nútími|nútímans]]. Hann hafði mikil áhrif á [[expressjónismi|expressjónistana]] eins og [[Édouard Manet]] og [[Pablo Picasso]].
 
Hann fæddist 30 Mars 1746 og dó 16 Apríl 1828.
{{commons|Francisco de Goya y Lucientes|Francisco Goya}}
{{Stubbur|æviágrip}}