„Siðblinda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Siðblinda''' er alvarleg persónuleikaröskun. Einstaklingar með slíka röskun upplifa síður djúpstæðar tilfinningar og geta að sama skapi ekki verið í eðlilegu samban...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Siðblinda''' er alvarleg [[persónuleikaröskun]]. Einstaklingar með slíka röskun upplifa síður djúpstæðar tilfinningar og geta að sama skapi ekki verið í eðlilegu sambandi við aðra. Þeir eru kaldlyndir og sýnt hefur verið fram á tengsl á milli siðblindu og ofbeldis. Til að mynda eru 20% fanga siðblindir einstaklingar.
 
Rót siðblindu er oft hjá [[foreldrar|foreldrum]] og þeim nánustu við mótun siðgæðisvitundar og sjálfsvitundar. Einstaklingur sem verður fyrir ströngum og ósveigjanlegum kröfum þroskar ekki eigin samvisku. Eins nær einstaklingur ekki þroska þar sem veikar fyrirmyndir eru til staðar sem gefa ekki nægilega leiksögn. Útkoman verður sjálfmiðaður og tillitslaus einstaklingur, sem í flestum tilfelum fellur fyrir þrennskonarþrenns konar hvötum. Þessar hvatir eru [[kynlíf]], [[peningar]] og [[völd]].
 
== Tengt efni ==
* [[Siðferði]]
 
== Heimildir ==
* Nanna Briem, [http://www.laeknabladid.is/tolublod/2010/06/nr/3865 Siðblinda„Siðblinda ritstjórnargreinritstjórnargrein“], ''Læknablaðið'' 96 (6): 2010.
* Gylfi Ásmundsson, [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=403249 Af„Af hverju stafar siðblinda?], ''Morgunblaðið'' 13. júní 1998.
 
[[Flokkur:Geðsjúkdómar]]