„Pappír“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m r2.5.4) (robot Bæti við: ne:कागज
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
Kínverjar fundu upp nýja aðferð við pappírsgerð árið 105 [[eftir Krist]] en lúrðu á aðferðunum eins og ormar á gulli. Það var því ekki fyrr en um 600 eK að upplýsingarnar bárust út.
 
Pappír var dýr lúxusvara í gegn um aldirnar, allt þar til [[gufuvélar|gufuknúnar]] pappírsgerðarvélar komu fram á 19 öld sem gátu gert pappír úr viði. Nú gegnir pappír síminnkandi hlutverki í amstri hversdagsleikans þar sem flest er orðið stafrænt. Þó má gera ráðfyrirráð fyrir að heimurinn verði seint alfarið pappírslaus, enda jafnast ekkert á við að finna lyktina af marglesinni bók.
 
== Tengt efni ==