„Ívan Pavlov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: fy:Ivan Pavlov
Lína 5:
 
== Fjölskylda, menntun ==
Pavlov fæddist í borginni [[Ryazan]], í [[Rússland]]i, í stóran systkinahóp og var hann elstur af ellefu systkinum. Faðir hans var [[prestur]] og var það lengi vel ætlun hans að verða prestur,. hannHann byrjaði í prestaskóla í heimaborg sinni þar sem hann hann kynntist [[Raunvísindi|raunvísindum]] sem síðar urðu hans líf og yndi.
 
Árið [[1870]] innritaðist Pavlov í [[efnafræði]] og [[lífeðlisfræði]] í [[Keisaralega læknaakademían|Keisaralegu læknaakademíunni]] í [[St. Pétursborg]]. Hann lauk [[kandidatsnámi]] þaðan árið [[1875]] með hæstu einkunn. Hann ákvað að halda áfram með námið og kláraði aftur með hæstu einkunn árið [[1879]]. Hann lauk [[doktorspróf]]i árið [[1883]]. Árið [[1890]] var honum boðið að reka [[lífeðlisfræði]]deild [[Stofnun tilraunalæknisfræða]], sem hann þáði. Hann stjórnaði deildinni í 45 ár, allt þar til hann féll frá. Þann tíma var þessi deild ein mikilvægasta rannsóknarstöð í lífeðlisfræði. Árið [[1890]] var Pavlov skipaður prófessor í [[lyfjafræði]] í Læknisfræðiakademíu hersins.
 
Pavlov var meðal þeirra sem drógu í efa aðferðir samtímamanna á [[sálfræði]]sviðinu og var ósáttur með hversu [[Vísindalegar aðferðir|óvísindalegar]] þær voru. Pavlov var lífeðlisfræðingur að mennt og leit á sjálfan sig sem vísindamann. Pavlov varhafði einnig með mjög sterkar [[stjórnmál]]askoðanir: Hann var mjög mófallinnmótfallinn stjórnmálalegu ástandi í heimalandi sínu og var hann einnig lítt hrifinn af [[Bolsévikar|bolsévikum]] og þeirra skoðunum en þrátt fyrir það var ríkið iðið við að styðja við bakið á honum.
 
== Klassísk skilyrðing ==