„Drangey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.112.83.244 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Alexbot
m skýrari mynd
Lína 1:
[[Mynd:Drangey-20030602Drangey2010.jpgJPG|thumb|right|Drangey í ágúst 2010]]
'''Drangey''' er [[eyja]] fyrir miðjum [[Skagafjörður|Skagafirði]]. Hennar er fyrst getið í [[Grettis saga|Grettis sögu]] en [[Grettir Ásmundarson sterki|Grettir]] hafðist þar við seinustu ár sín ásamt bróður sínum Illuga og þrælnum Glaumi. Hann var veginn í eynni. Eyjan hefur stundum verið nefnd „vorbæra Skagfirðinga“, en þeir sóttu til hennar bæði egg og fugl á hverju vori. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1395646 Staldrað við í Glaumbæjarsafni; grein í Morgunblaðinu 1968]</ref> Drangey er að mestu úr [[móberg (jarðfræði)|móberg]]i.