„Víkingaöld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Viking longship.png|thumb|400px|[[Langskip]],. eittFramfarir helstaí „leynivopn“skipasmíði víkingavoru áein víkingaöldhelsta forsenda útrásar víkinga.]]
'''Víkingaöld''' er tímabil í sögu Norður-Evrópu sem nær frá árinu [[793]] til [[1066]]. Tímabilið einkenndist af mikilli útrás sæfara frá [[Norðurlönd]]um sem bæði stunduðu verslun og [[strandhögg]] (ránsferðir) og síðar [[landnám]] í mis miklum mæli. Upphaf víkingaaldar er miðað við fyrstu skjalfestu árás víkinga á [[England]], 793, og henni lauk með ósigri [[Haraldur harðráði|Haraldar harðráða]] Noregskonungs á Englandi 1066.