„Kasakska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.5.1) (robot Bæti við: udm:Казах кыл
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
{{Wiktionary|Kasakska}}
 
'''Kasakska''' (Қазақ тілі/Қазақша/Qazaq tili) er [[tungumál]] [[Kasakstan]]s. 11,5 milljón manns talar hana sem móðurmál. Hún er [[Tyrkísk tungumál|tyrkískt tungumál]]. Kasakska er töluð í Kasakstan og í [[Mið-Asía|Mið-Asíu]]. Önnur lönd þar sem kasakska er töluð eru [[Mongólía]], [[Úsbekistan]] og [[Kirgistan]], og minnihlutahópar í [[Þýskaland]]i, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og [[Tyrkland]]i. Kasakska er mjög svipuð kirgísku, úsbeksku, tadjikisku, túrkmensku, asersku og tyrknenskutyrknesku. Greina má mörg sameiginleg orð og fólk sem kann kasöksku á auðvelt með að lesa þessi mál.
 
== Stafróf ==