„Kjördæmi Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.148.73.243 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Cessator
→‎Saga: ekki stjórnarfrumvarp, enda ekki lagt fram af ráðherra
Lína 89:
Árið [[1987]] var kosningakerfinu breytt þannig að 50 þingmenn voru kosnir í kjördæmunum átta og uppbótarsætin höfð 13 talsins. „Breytingunni var ætlað að jafna atkvæðavægi milli flokka eins og hægt væri, án þess þó að útrýma misvægi atkvæða milli kjördæma. Þetta var gert með því að þróa einstaklega flókið kosningakerfi sem einungis fámennur hópur sérfræðinga skildi hvernig virkaði. Samstaða var um tillögurnar milli flokka.“<ref>Gunnar Helgi Kristinsson. ''Íslenska stjórnkerfið''. bls 73</ref> Frá því [[2003]] hafa verið sex kjördæmi, þar sem Reykjavík er skipt í tvennt. Þingmenn sem kosnir eru beint eru 54 talsins en uppbótarþingmenn eru níu (aðeins stjórnmálaflokkar með a.m.k. 5% fylgi koma til greina). Hægt er að breyta kosningalögum beint með ⅔ atkvæða, ekki þarf stjórnarskrárbreytingu.
 
Um miðjan mars [[2010]] var lagt fram stjórnarfrumvarpfrumvarp, með undirskrift 19 þingmanna, þess efnis að breyta ætti landinu í eitt kjördæmi. Flutningsmaður var [[Björgvin G. Sigurðsson]].<ref>[http://www.althingi.is/altext/138/s/0809.html Frumvarp til stjórnarskipunarlaga um breytingu á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum]</ref> Frumvarpinu var vísað til sérnefndar um stjórnarskrármál sem skilaði ekki áliti á því.
 
== Kjördæmi ==