„Viking Society for Northern Research“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lagfæringar
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
Árið 1917 var Víkingafélagið beðið um aðstoð við að koma á fót norrænudeild við [[Háskólinn í London|Háskólann í London]], þar sem félagið hélt fundi sína. Síðan þá hefur yfirmaður norrænudeildarinnar (nú Department of Scandinavian Studies við [[University College London]]) verið annar heiðursritari félagsins (Honorary Secretary). Víkingafélagið átti mjög gott bókasafn á sínu fræðasviði, sem var árið 1931 sameinað bókasafni University College London, þegar félagið fékk framtíðar fundaraðstöðu þar. Bókasafnið eyðilagðist nær alveg í eldsvoða 1940, í loftárásum Þjóðverja, en hefur nú verið byggt upp aftur.
 
Árið 1962 gaf B. E. Coke ofursti sjóð til minningar um eiginkonu sína, og var þá stofnað til fyrirlestrahalds við University College: ''The Dorothea Coke Memorial Lectures'', fyrst 1963, þegar G. N. Garmonsway flutti fyrirlestur um [[Knútur ríki|Knút ríka]] og stórveldi hans – „Canute and His Empire“; þeir eru prentaðir. Félagið hefur einnig aðstoðað við útgáfu á ritum [[Víkingaþing (ráðstefna)|Víkingaþinganna]] (Proceedings of the [[Viking Congress]]) frá því sjötta 1969.
 
Á fimmta Víkingaþinginu í [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] árið 1965, kom fram sú hugmynd að stofana [[Skotland|skoska]] deild eða hliðstæðu við Víkingafélagið, og varð það að veruleika 1968, þegar ''[[Scottish Society for Northern Studies]]'' var stofnað. Það gefur út tímaritið ''Northern Studies'' og heldur ráðstefnu einu sinni á ári.