Munur á milli breytinga „Tíberíus“

m (robot Bæti við: fo:Tiberius)
 
=== Arftaki Ágústusar ===
Ágústus hafði ættleitt Lucius og Gaius, syni Juliu dóttur sinnar frá fyrra hjónabandi hennar. Þeir voru ættleiddir árið 17 f.Kr. með það fyrir augum að þeir myndu taka við af honum keisaratigninni. Lucius lést árið 2 og Gaius árið 4 og því þurfti Ágústus að finna nýjan arftaka. Nýji arftakinn reyndist vera Tíberíus því Ágústus ættleiddi hann 27. júní árið 4.
 
=== Hershöfðinginn Tíberíus ===
Óskráður notandi