„Röðunarreiknirit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Heiða María (spjall | framlög)
Heiða María (spjall | framlög)
Lína 299:
 
===Skeljaröðun===
'''[[Skeljaröðun]]''' (e. ''Shell sort'') var fundin upp af Donald Shell árið [[1959]]. ÞaðHún bætir [[bóluröðun]] og [[innsetningarröðun]] með því að færa stökin sem raða á í stærri skrefum en fyrrnefndar aðferðir. Ein útfærsla á skeljaröðun er þannig að gögnunum er raðað í [[tvívítt fylki]]. Síðan er hverjum dálki [[fylki]]sins raðað með innsetningarröðun. Þessi aðferð er heldur hæg fyrir stór gagnasöfn, en er ein hraðvirkasta aðferðin til að raða litlum gagnasöfnum (með 1000 stök eða færri, um það bil). Annar kostur við skeljaröðun er að hún þarf tiltölulega lítið minnispláss.
 
===Valröðun ===