„Röðunarreiknirit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stafs., beygingar
Lína 12:
 
==Algeng röðunarreiknirit==
Í þessari töflu er ''n'' fjöldi færslafærslna sem á að raða og ''k'' er fjöldi aðgreinanlegra færslna (þ.e., eftir að endurteknar færslur hafa verið fjarlægðar). Dálkarnir „best“, „meðaltal“ og „verst“ gefa tímaflækju hverju sinni. Þar sem að ''k'' er ekki notað er álitið að ''k'' sé fasti. „Minni“ gefur til kynna hversu mikið aukalegt minni þarf umfram það sem listinn tekur.
 
<!-- I use &middot;s below to try to keep the column contents from wrapping in an undesirable way while still adjusting to different font sizes. -->
Lína 217:
|}
 
Þessi tafla lýsir röðunarreikniritum sem eru óraunhæf fyrir raunverulega notkun sökum hrikalegrar tímaflækju eða þörfþarfar á mjög sértækum búnaði.
 
{|class="wikitable"