„Röðunarreiknirit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Spm (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
stafs., beygingar
Lína 2:
 
==Flokkun==
RöðunarreikniritumRöðunarreiknirit ereru flokkaðflokkuð eftir:
 
* [[Tímaflækja|Tímaflækju]] samanburða. Þá skipta [[Versta tilfelli|versta]], [[meðaltilfelli|meðaltals-]] og [[besta tilfelli|besta]] tilfelli máli, en þau lýsa hlutfallslegum fjölda samanburða sem gera þarf á stökunum, miðað við stærð listans (''n''). Fyrir dæmigerð röðunarreiknirit er góð hegðun [[Stóra O|O]](''n''&nbsp;log&nbsp;''n''), og slæm hegðun er O(''n''<sup>2</sup>). Ákjósanlegasta hegðun er O(''n'').
* Tímaflækju víxlannavíxlana. VíxlannirVíxlanir geta verið seinlegar í sumum tilfellum.
* [[Vinnsluminni|Minnisnotkun]] (og notkun annara auðlinda). Þá er sérstaklega athugað að sum reiknirit raða „á staðnum“, þannig að þau þurfa lítið aukalegt minni umfram það sem verið er að nota undir listann sem verið er að raða, meðan önnur taka frá aukalegt minni fyrir gögnin þar sem að þau eru geymd tímabundið.
* [[Stöðugleiki röðunarreiknirita|StöðugleikiStöðugleika]]. Röðunarreiknirit kallast ''stöðugt'' ef að það varðveitir afstæðu röðun gagna með jöfnum lyklum.
* Hvort að þau eru samanburðarröðun eða ekki. Samanburðarröðun ber saman gögnin eingöngu með samsemdarvirkja (ekki [[hlutröðunarvensl|hlutröðun]]).
* Almennri aðferð: innsetningu, víxlun, valröðun, sameiningu, o.s.frv. Víxlraðannir eru til dæmis bóluröðun og snarröðun. Valraðannir eru til dæmis hrúguröðun og hristiröðun.