„Hjálp:Handbók“: Munur á milli breytinga

 
=== Íslenskun ===
[http://www.ismal.hiarnastofnun.is/ Íslensk málstöð og Árnastofnun] hefur gagnlegan vef þar sem finna má ýmsa lista sem og orðabanka þar sem hægt er að finna þýðingar fyrir ýmis orð, einkum tæknilegs eðlis. Þar eru einnig birtar '''[http://ismal.hiarnastofnun.is/Ritreglur0Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1011129/Ritreglur+(allar).htmpdf ritreglur]''', þ.e. reglur um stafsetningu og greinamerkjasetningu í samræmi við auglýsingar menntamálaráðuneytis nr. 132/1974, 133/1974, 184/1974 og 261/1977. Einnig er vert að benda sérstaklega á lista Íslenskrar málstöðvar yfir '''[http://www.ismal.hi.is/landahei.html landaheiti og höfuðstaðaheiti]'''.
 
== Tenglar ==
50.763

breytingar