„Alkul“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Alkul''' er lægsta mögulega [[hitastig]]ið samkvæmt [[kvikfræði]] [[klassísk eðlisfræði|klassískrar eðlisfræði]]. [[Kelvin]]kvarðinn notar alkul sem [[núllpunkt]]. Á [[Celsíus]]kvarðanum er alkul við -2732 °C , -459,67° á [[Fahrenheit]]kvarðanum og við 0°Kelvin.
 
Við alkul er engin hreyfing, jafnvel [[rafeind]]ir standa í stað. Samkvæmt þriðja lögmáli [[varmafræði]]nnar er ekki hægt að ná alkuli, árið [[1993]] komst rannsóknarstofa í lághita við [[Helsinki]] næst því þegar þeir náðu hitastiginu <math>2,8 \cdot 10^{-10} \mbox{ K}</math>.
Lína 5:
Samkvæmt [[óvissulögmál Heisenbergs|óvissulögmáli Heisenbergs]] í [[skammtafræði]] er ekki hægt að spá fyrir um staðsetningu atóms nema með [[líkindadreifing]]u og ekki hægt að fullyrða að hraði þess verði eindregið núll. Í stuttu máli er því ekki vitað hvað gerist við alkul.
 
Karítas Owned, Kv Daði :D -2732°C