„Meðaltal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 193.109.24.133 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 193.4.200.70
Sigrunhelga (spjall | framlög)
Lína 1:
'''Meðaltal''' er aðferð til að einfalda talnagögn niður í eina [[tala|tölu]] en með henni er stefnt að því að finna [[miðsækni]] í ákveðnu [[þýði]]. Þetta er framkvæmt með því að finna summu talnanna sem um ræðir og [[deiling|deila]] þeim með [[fjölda]] þeirra. Aðferðin virkar þó eingöngu vel þegar fyrrnefndar tölur dreifast jafnt yfir [[talnabil]]ið (þ.e.a.s. í [[normalkúrfa|normalkúrfu]]). Önnur leið til þess að finna tölu sem er lýsandi fyrir þýði er að reikna út [[miðgildi]]ð.
 
=='''Þegar tölur dreifast jafnt yfir bil tölum við um jafndreifingu en ekki "normalkúrvu" og það er tómt bull að meðaltöl eigi bara við um normaldreifðar breytur. Yfirleitt er talað um að dreifingin megi ekki vera mjög skekkt en það er allt annað mál!'''==
==Skilgreining==
 
Meðaltal safns ''X'', með ''N'' fjölda staka fæst með eftirfarandi hætti: