„Geimfar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Málfært fært til skárra horfs
Lína 1:
[[Mynd:Space Shuttle Columbia launching.jpg|thumb|[[Space Shuttle Columbia]] flýgur af stað]]
 
'''Geimfar''' eða '''geimskip''' er [[farartæki]] sem hannað er fyrir [[geimflug]]. Geimför eru notuð í mismunandi tilgöngumtilgangi, meðal annars til [[samskipti|samskipta]], [[jarðarathugun]]ar, [[veðurfræði|veðurfræða]], [[siglingafræði|siglingafræða]], [[reikistjörnukönnun]]ar og [[samgöngur|flutninga]] manna og farms. Í [[undirsporbrautarflug]]umi (e. ''sub-orbital flights'') fer geimfar innút í [[geimurinn|geiminn]] og kemur svo aftur átil yfirborð jörðunnar,jarðar án þess að fara á sporbaugsporbraut. Í [[sporbrautarflug]]um (e. ''orbital flights'') fer geimfarið á sporbaug um Jörðina eða önnur [[stjarnfræðilegt fyrirbæri|stjarnfræðileg fyrirbæri]].
 
Geimför notuð til [[mannað geimflug|mannaðra geimflugageimferða]] flytja fólk um borð í þeim annaðhvort sem starfsmenn eða farþegar, þar semfarþega. [[tölvustýrt geimfar| tölvustýrðTölvustýrð geimför]] (e. ''robotic spacecraft'') flytja ekkert fólk um borð íeru þeimómönnuð og er stjórnað á sjálfvirkan hátt eða frá Jörðinni. Ómönnuð geimför notuð til rannsókna heita [[könnunarhnöttur|könnunarhnettir]] (e. ''space probes''). Fár eru þauNokkur geimför sem eru á leiðinni út úr [[sólkerfið|sólkerfinu]], einstil ogdæmis [[Pioneer 10]] og [[Pioneer 11|11]], [[Voyager 1]] og [[Voyager 2|2]] og [[New Horizons]].
 
Vinsælt er að ræða um geimför í [[vísindaskáldskapur|vísindaskáldskapnumvísindaskáldskap]].
 
{{stubbur}}