„Nanna (norræn goðafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ko:난나
Skipti út innihaldi með „Baldur eiginmaðurinn hennar var síðan drepinn af Höði og eftir það dó Nanna úr harmi og var brennd ásamt Baldri.“
Lína 1:
Baldur eiginmaðurinn hennar var síðan drepinn af Höði og eftir það dó Nanna úr harmi og var brennd ásamt Baldri.
{{norræn goðafræði}}
'''Nanna''' er í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] [[Gyðja (guðfræði)|gyðja]] sem gift var [[Baldur|Baldri]] syni [[Óðinn|Óðins]]. Baldur var þannig einn af [[Æsir|ásum]] og bjó á stað sem var kallaður [[Breidablik|Breiðablik]] og var á himninum fyrir ofan [[Ásgarður|Ásgarð]]. Þar var allt tandurhreint og óspillt.
 
Nanna var dóttir Neps. Sonur Nönnu og Baldurs var [[Forseti]]. Forseti átti heima nálægt föður sínum á himninum fyrir ofan Ásgarð en í „sal“ eða höll sem kallaðist [[Glitnir (norræn goðafræði)|Glitnir]]. Glitnir var nokkurs konar „sáttahöll“ þar sem Forseti fyrirgaf sakir eða „sakavandræði“ þeirra sem komu þangað.
 
Í [[Gesta Danorum]] eru Baldur og [[Höður]] keppinautar um ástir Nönnu.
 
{{stubbur|menning}}
 
[[Flokkur:Norræn goðafræði]]
 
[[als:Nanna (Göttin)]]
[[cs:Nanna (germánská mytologie)]]
[[da:Nanna (nordisk mytologi)]]
[[de:Nanna (Göttin)]]
[[el:Νάννα (σκανδιναβική θεότητα)]]
[[en:Nanna (Norse deity)]]
[[es:Nanna]]
[[eu:Nanna]]
[[fr:Nanna (déesse)]]
[[gl:Nanna]]
[[it:Nanna (mitologia)]]
[[ko:난나]]
[[lt:Nana]]
[[lv:Nanna]]
[[nl:Nanna (godin)]]
[[nn:Nanna]]
[[no:Nanna]]
[[pl:Nanna (bogini)]]
[[pt:Nana (mitologia)]]
[[ru:Нанна (богиня)]]
[[sh:Nanna (nordijska mitologija)]]
[[sv:Nanna (nordisk mytologi)]]
[[uk:Нанна]]
[[zh:南娜]]