„Gossip Girl (sjónvarpsþáttur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Selmam93 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Selmam93 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 50:
 
Blaðurskjóðan (e. „Gossip Girl“) talar alltaf inn á þættina ([[Kristen Bell]]). Hún byrjar upprifjunina á orðunum: „Blaðurskjóðan hér, eina og aðeins eina heimild ykkar inn í skammarleg líf elítunnar á Manhattan“ (e. „Gossip Girl here, your one and only source into the scandalous lives of Manhattan's elite“) og endar venjulega þættina á: „Þið vitið að þið elskið mig, X.O.X.O. Blaðurskjóðan“ (e. „You know you love me. X.O.X.O. Gossip Girl“).
 
[[Mynd:Gossip-Girl-Image.jpg|250px|thumb|Aðalleikarar Gossip Girl 2007]]
 
== Persónur og leikendur ==
Lína 57 ⟶ 55:
Fyrstu þættirnir í fyrstu þáttaröðinni voru að mestu skrifaðir beint upp úr bókunum, þ.e. fylgdist aðallega með lífum fimm ungmenna á menntaskólaárunum. Serenu van der Woodsen ([[Blake Lively]]) er oftast lýst sem „it girl“ (aðalstelpan). Það kemur síðan fram að hún á skammarlega fortíð sem kemur oft aftan að henni og er hún þekkt fyrir mörg „haltu-mér-slepptu-mér“ sambönd við karlpersónurnar og er einnig þekkt fyrir að vera uppreisnargjörn. Dan Humphrey ([[Penn Badgley]]) er útundan sem verður síðan hluti af lífi elítunnar á Manhattan, upprennandi rithöfundur og er hreinn og beinn og er hjartahreinn með góða siðferðiskennd. Blair Waldorf ([[Leighton Meester]]) er fallega drottning Constance Billard skólans en einnig besta vinkona Serenu og einstaka sinum keppinautur hennar. Nate Archibald ([[Chace Crawford]]) er hinn fullkomni „Golden Boy“ (gulldrengur) fína hverfisins og vilja allar stelpur vera með honum. Chuck Bass ([[Ed Westwick]]) er mikill kvennamaður og er elskar veislur og hefur átt erfitt líf með vafasamri fortíð.
 
FyrirAuk utan þærþeirra fimm persónuraðalpersóna sem nefndar eru nefndar hér að ofan, vorubirtust þrjár aðrar persónur í fyrsta þættinum. Jenny Humphrey ([[Taylor Momsen]]) er yngri systir Dans sem reynir allt sem hún getur til að verða næsta drottning Constance Billard, markmið sem fær hana til að hugsa um hin raunverulegu gildi í lífinu; Lily van der Woodsen ([[Kelly Rutherford]]); og faðir Dans, Rufus Humphrey ([[Matthew Settle]]),. semÞau deilaeiga rómantískrirómantíska fortíð ogsem eltir það þau í gegnum þættinaþáttunum og leiðir á endanumlokum til hjónabands. JennyHumphrey-fjölskyldan verður síðan regluleg persóna þáttanna, þrátt fyrir að vera nokkuð yngri en hinar persónurnar. Söguþráðurinn í kringumkastljósinu Humphreyþegar fjölskyldunaþau snýstfaramestuskoða um hvernig þau aðlagast lífinulífið í fínaefri hverfinuausturhlutanum og þegar Dan sem reynir að líta á eftir yngrilitlu systur sinni á meðanþegar hann reynir að uppgötvauppgötvar partýin.
 
Vanessa Abrams ([[Jessicca Szohr]]) kemur inn í fyrstu þáttaröðina sem fyrrum kærasta Dans og verður regluleg persóna eftir 14. þáttinn. Aðrar persónur eru m.a. Eric van der Woodsen ([[Connor Paolo]]), yngri bróðir Serenu sem er mjög góður og hjálpsamur og kemur hann út úr skápnum seinni hluta 1. þáttaraðar og verðurverða fyrirhann vikiðog góðurJenny vinurmjög Jennynáin í kjölfarið. Georgina Sparks ([[Michelle Trachtenberg]]) kemur einstaka sinnum fyrir í þáttunum en hún er aukapersóna. Carter Baizen ([[Sebastian Stan]]) er óvinur Chuck sem á í litlu ástarævintýri við Serenu.
 
Margar persónur birtast semeru gestastjörnur, foreldrarog leika foreldra eða aðriraðra ættingjarættingja aðalleikarannaaðalpersónanna. Eleanor Waldorf-Rose ([[Margaret Colin]]) og Harold Waldorf ([[John Shea]]) hafaleika leikiðfráksilda foreldra Blair og er Cyrus Rose ([[Wallace Shawn]]) er eiginmaður Eleanor og stjúpfaðir Blair. Dorota Kishlovsky (Zuzanna Szadkowski) er síðan trygg þjónusutstúlkaaðstoðarkona Blair. Anne Archibald (Francie Swift) og Howard „The Captain“ Archibald (Sam Robars) eru stressuðustífu foreldrar Nates á meðan William van der Bilt I (James Naughton) og William „Tripp“ van der Bilt III (Aaron Tveit) eru stjórnsami afi og frændi Nates. Barholomew „Bart“ Bass (Robert John Burke) er látinn fyrrum eiginmaður Lily og erfiðikröfuharður faðir Chucks., og Jack Bass (Desmond Harrington) er bróðir Barts og frændi Chucks. Celia „CeCe“ Rhodes (Caroline Lagerfelt) er amma Serenu og GabrellaGabriela Abrams (Gina Torres) er móðir Vanessu.
 
== Þáttaraðir ==
{{Aðalgrein|Þættir Gossip Girl}}
=== Fyrsta þáttaröð 2007-08===
{{Aðalgrein|Gossip Girl (1. þáttaröð)}}
[[Mynd:Gossip-Girl-Image.jpg|250px|thumb|Aðalleikarar Gossip1. Girl 2007þáttaraðarinnar]]
Fyrsta þáttaröðin fylgist aðallega með skyndilegri endurkomu Serenu eftir dularfullt hvarf hennar. Upphaflega var haldið að einnar nætur gaman Serenu með Nate Archibald, kærasta bestu vinkonu Serenu, Blair Waldorf, hafi verið ástæða brottfararinnar. Hins vegar kemur í ljós í kringum enda þáttaraðarinnar að hin sviksama Georgina Sparks, fyrrum vinkona Serenu, kemur til borgarinnar og upp kemst að kvöldið sem Serena svaf hjá Nate endaði ekki þar - Serena fór heim til Georginu og maður dó þar eftir að hafa tekið inn of stóran skammt af eiturlyfjum, á meðan hann var tekinn upp á myndband. Þáttaröðin snýst líka um samband Serenu við hinn utanaðkomandi Dan Humphrey; samband Blair við Nate og framhjáhald hennar með besta vini Nates, Chuck; stutt ástarsamband milli móður Serenu og föður Dans; samband Blair og Jenny; og komu fyrrum besta vinar Dans, Vanessu Abrams. Þáttaröðin endar þegar upp kemst um leyndarmál Serenu og þegar Chuck skilur Blair eftir á flugvellinum, áður en hann fer til Evrópu.
 
Fyrsta þáttaröðin innihélt 18 þætti og fór í loftið þann 19. september 2007. Upphaflega áttu þættirnir að vera 22 en þegar verkfall handritshöfunda skall á hafði aðeins tekist að gera 13 þætti og eftir verkfallið tilkynnti sjónvarpsstöðin um að fimm þættir í viðbót yrðu framleiddir og kláraðist þáttaröðin þann 19. maí 2008. Það voru um 3,7 milljónir manna sem horfðu á fyrsta þáttinn og endaði með þrjár milljónir áhorfenda. Þrátt fyrir að áhorfstölur væru lágar endurnýjaði sjónvarpsstöðin samninga við þáttinn fyrir aðra þáttaröð og var markhópurinn ungt fólk á aldrinum 18 - 34.
 
Þáttaröðin byrjar á dularfullri endurkomu Serenu van der Woodsen til fína hverfisins í New York eftir að hafa farið skyndilega í heimavistarskóla í [[Connecticut]]. Aðalsöguþráður þáttaraðarinnar er ástæða Serenu fyrir því að koma aftur, af hverju hún fór án þess að segja neitt við neinn. Fyrsti þátturinn rannsakar hvarf Serenu og sést að hún svaf hjá kærasta Blair, Nate Archibald, kvöldið sem hún fór. Nálægt enda þáttaraðarinnar kemur hin illkvittna Georgina Sparks fram og hristir duglega upp í lífi Serenu og hún kemst að annarri ástæðu vegna hvarfs Serenu. Hluti af aðalsögunni er samband Serenu við strák frá Brooklyn, Dan Humphrey.
 
Annar söguþráður inniheldur Blair að halda framhjá Nate með besta vini hans, Chuck Bass, sem leiðir til þess að hún hættir að vera drottning í skólanum; Nate glímir við fjölskylduvandamál; Lily að giftast Bart Bass; Misheppnað hjónaband Rufusar; Samband Dans og Serenu sem er truflað af fyrrum kærustunni hans, Vanessu Abrams; og vinátta Chucks og Nates.
 
=== Önnur þáttaröð 2008-09 ===
{{Aðalgrein|Gossip Girl (2. þáttaröð)}}
Önnur þáttaröðin fylgist aðallega með síðasta ári flestra persónanna í menntaskóla, samböndum þeirra, og lokasamskiptum þeirra við Blaðurskjóðuna og raunum þeirra við að reyna að komast inn í háskóla. Fyrstu þættirnir gerast í sumarfríinu, þ.e.a.s. viku fyrir skólabyrjun. Hlutverk Blaðurskjóðunnar minnar nokkuð. Hún heldur áfram með bloggsíðuna en hún heldur áhrifamiklum upplýsingum fyrir sig og sendir þær út í síðasta þættinum, þegar Serena reynir að komast að því hver Blaðurskjóðan er í rauninni, en tekst það ekki. Aðalsöguþráður þáttaraðarinnar eru samskipti Serenu við Poppy Lifton, leyndardómsfulla stelpu sem reynir að stela peningum frá Serenu og vinum hennar sem á endanum leiðir til endurkomu Georginu Sparks sem segist vera breytt en ákveður síðan að hefna sín á Blair. Þáttaröðin fylgist líka nokkuð með Blair og Chuck sem voru merkt „hjarta Blaðurskjóðunnar“ af tímaritinu People. Í fyrstu bera báðar persónurnar neikvæðar tilfinningar til hvors annars, og ganga þau í gegnum margt. Eftir að þau hafa hætt öllum leikjum segja þau að lokum „Ég elska þig“ hvort við annað. Aðrir söguþræðir eru m.a. tilraun Blair til að komast inn í Yale háskólann; dauði Barts Bass sem hefur mjög slæm áhrif á Chuck; breyting Dans úr útherja í innherja og samband hans við kennara Serenu, Rachel Carr; sambönd Serenu eftir sambandsslitin við Dan; ferill Jenny sem tískuhönnuður og uppreisnir hennar sem að lokum leiða til þess að hún verður næsta drottning skólans; lok vinskaps Nates og Chucks og vinskapur Dans og Nates; fjölskylduvandamál Nates sem vaxa stöðugt og ástarsamband hans við Vanessu; samband Rufusar og Lilyar eftir dauða Barts, trúlofun þeirra og opinberun þess að þau eigi son.
Önnur þáttaröðin innihélt 25 þætti og fór af stað þann 1. september 2008, í lok sumars í staðinn fyrir að byrja í byrjun hausts eins og flestir aðrir þættir. Þáttaröðin kláraðist 25. maí 2009. Lok þáttaraðarinnar fékk minna áhorf heldur en búist var við.
 
Önnur þáttaröðin skoðar aðallega lokaár persónanna í menntaskóla, sambönd þeirra, lokasamskipti þeirra við Gossip Girl og háskólaval. Fyrstu þættirnir gerðust í sumarfríinu, nánar tiltekið viku áður en skólinn byrjaði. Hlutverk Gossip Girl minnkar aðeins. Hún heldur áfram með bloggið sitt en hún heldur aðalupplýsingunum fyrir sig og sendir þær út í lok ársins og verður þá slúður sprenging og ákveður Serena að komast að því hver ''Gossip Girl'' er í alvörunni, en tekst það ekki.
 
Þáttaröðin fylgist einnig grannt með Blair og Chuck sem neita í fyrstu að þau beri tilfinningar til hvors annars og í gegnum margar tilraunir og blekkingar að þeirra hálfu endar allt loks á því að þau játa ást sína á hvort öðru. Aðrir atburði eru þegar Blair reynir að komast inn í Yale; dauði Barts Bass sem hefur slæm áhrif á Chuck; breytingar Dans úr útherja í innherja og sambönd hans við Serenu og Rachel Carr; sambönd Serenu eftir að hafa hætt með Dan; frami Jenny í tískubransanum og baráttur hennar sem leiða til þess að hún er krýnd drottning skólans; lok vinskapar Chucks og Nates og vinskaps Nates og Dans; fjölskylduvandræði Nates sem halda áfram að stækka og hafa áhrif á samband hans við Vanessu; samband Rufusar og Lily eftir dauða Barts, trúlofun þeirra og að þau eigi saman son; og vinsapur Serenu við Poppy Lifton, vinsæla stelpu sem reynir að stela peningum frá Serenu og vinum hennar sem leiðir til þess að hin illa Georgina Sparks snýr aftur sem segist hafa breyst en reynir síðan að hefna sín á Blair.
 
=== Þriðja þáttaröð 2009-10 ===
{{Aðalgrein|Gossip Girl (3. þáttaröð}}
Þriðja þáttaröðin fylgist með Blair, Dan og Vanessu þegar þau byrja í NYU háskólanum ásamt kvikmyndastjörnunni Oliviu Burke ([[Hilary Duff]]) sem Dan á síðan í ástarsambandi við; Nate sem kemst inn í Columbia háskólann; Serenu sem tekur sér ársfrí frá skóla; Jenny þegar hún verður drottning Constance Billard skólans; og Chuck eftir að hann tekur við stjórntaumunum hjá fjölskyldufyrirtækinu, Bass Industries, ásamt stjúpmóður sinni, Lily van der Woodsen. Fyrstu þættirnir gerast í sumarfríinu, u.þ.b. viku fyrir skólabyrjun. Hlutverk Blaðurskjóðunnar minnkar í þáttaröðinni.
Þriðja þáttaröð Gossip Girl byrjaði þann [[14. september]] [[2009]] á CW-stöðinni. Tökur byrjuðu [[29. júní]] [[2009]] í [[New York]] borg fyrir 22 þátta langa seríu. [[Hilary Duff]] gekk til liðs við þættinna og lék hún gestahlutverk í nokkrum þáttum sem Olivia Burke, fræg kvikmyndastjarna sem vill eiga venjulega háskólaupplifun, og fellur fyrir Dan Humphrey. Þessi persóna er innblásin af raunverulegri leikkonu, [[Emma Watson|Emmu Watson]], en hún ákvað að hætta að leika (í bili) til að fara í háskóla.
 
[[Joanna García]] var einnig í fyrstu fjórum þáttum seríunnar sem Bree Buckley, meðlimur úr fjölskyldu erkióvina Archibald fjölskyldunnar - hún var ástarskot Nates, þangað til að hann komst að því að hún var bara að nota hann til að ná sér niður á fyrrverandi unnusta frænku sinnar, Carter Baizen. Framleiðandi og kynnir ''[[America's Next Top Model]]'' þáttanna, [[Tyra Banks]] lék í fjórða þættinum, Ursulu Nyquist, dramatíska leikkonu sem Serena Van Der Woodsen vinnur tímabundið fyrir. Upprennandi leikkonan Sonya Harum leikur einnig í þessum þætti. [[Gina Torres]] fór síðan með hlutverk Gabrielu Abrams, móður Vanessu.
 
Hljómsveitin [[Sonic Youth]] lék gestahlutverk í fimmta þættinum, "Rufus Gettin Married", þar sem þau léku lag sitt, "Starpower", í brúðkaupi Rufusar og Lilyar. Í níunda þættinum breyttist mikið. Foreldrasamtök skoruðu á CW að hætta við að sýna þáttinn, þar sem hann innihélt þríleik (e. "threesome"). CW hunsaði þessar áskoranir og tilkynnti að stefnt væri að því að sýna þáttinn eins og áætlað var í upphafi.
 
Í þáttaröðinni eru margar gestastjörnur, þ.á.m. [[Joanna García]] sem Bree Buckley, ástarskot Nates; fyrirsætan [[Tyra Banks]] sem Ursula Nyquist, ofurstór kvikmyndastjarna og er Serena fjölmiðlafulltrúi hennar í stuttan tíma; [[William Baldwin]] sem William van der Woodsen, faðir Serenu og Erics, fyrrum eiginmaður Lilyar og mikill óvinur Rufusar; en einnig sjást [[Lady GaGa]], [[Tory Burch]], [[Jimmy Fallon]], [[Plastiscines]], [[Georgina Chapman]] og [[Sonic Youth]] í þáttaröðinni.
[[Caroline Lagerfelt]] sneri einnig aftur sem Celia "CeCe" Rhodes (móðir Lily) í "The Treasure of Serena Madre", á þakkargjörðinni sem skapaði lítið vandamál milli Rufusar og Lilyar. [[Robert John Burek]] sem lék föður Chuck, Bart Bass, sneri aftur í jólalegum þætti í desember á meðan [[Desmond Harrington]] sneri aftur um vorið sem frændi Chuck, Jack Bass, í þáttum 15, 16 og 17. Jack og móðir Chuck virðast hafa samning sín á milli um að ná hótelinu af Chuck eftir að hann þurfti að gefa það frá sér vegna orðróms um kynlífssambönd við starfsmenn hótelsins. Nate og Serena byrja saman eftir Serena á í stuttu ástarsambandi við Trip, frænda Nate, sem skildi Serenu eftir í klessum bíl eftir að þau lentu í árekstri. Dan og Vanessa byrja loksins saman en í fyrstu vilja þau halda því leyndu. Jenny og Damian, dópsali, hætta saman áður en þau ná að eyða nótt saman. [[Willa Holland]], sem lék fyrirsætuna og vinkonu Jenny, Agnes, staðfesti á Twitter að hún myndi snúa aftur í Gossip Girl. [[Billy Baldwin]] var ráðinn sem Dr. William van der Woodsen, faðir Serenu og Erics, fyrir fjóra síðustu þætti seríunnar. Einnig lék [[Laura Harring]] gestahlutverk í seinni hluta seríunnar sem Evelyn Bass (móðir Chuck Bass) en notar nafnið Elizabeth Fisher.
 
Tíundi þáttur þáttaraðarinnar olli miklum deilum. Foreldrahópar hvöttu CW-stöðina til að hætta við að sýna þáttinn þar sem hann innihélt þríkant. Stöðin hunsaði þetta og tilkynnti að þátturinn yrði sýndur eins og upphaflega var áætlað.
Í síðasta þætti seríunnar flytur Jenny aftur til Hudson til að búa hjá móður sinni eftir að hafa sofið hjá Chuck, til að finnast hún vera elskuð. Jenny segir Eric frá því og hann sannfærir hana um að segja Dan. Blair og Chuck byrja saman nóttina sem Jenny er hjá Chuck en hætta saman aftur eftir að Blair kemst að því að Chuck hafi sofið hjá Jenny. Blair og Serena fljúga til [[París|Parísar]] og vera þar um sumarið. Georgina Sparks sem leikin er af [[Michelle Trachtenberg]] snýr aftur með stór tíðindi fyrir Dan, en hún segist vera ólétt af barni hans og Nate reynir að kljást við sambandsslitin við Serenu á svipaðan hátt og Chuck. En óvæntast af öllu er lokaatriðið þegar Chuck labbar um sund, drukkinn og tveir menn nálgast hann. Þeir finna hringinn sem hann hafði ætlað Blair. Þeir taka hringinn og Chuck reynir að ná honum aftur en byssuskoti er hleypt af og ræningjarnir flýja, Chuck fellur í jörðina og lokar augunum, sem sýnir að hann var skotinn.
 
[[Robert John Burke]] sem lék föður Chucks, Bart Bass, sneri aftur fyrir jóla-tengdan þátt í desember á meðan Desmond Harrington sneri aftur sem frændi Chucks, Jack Bass, og átti hann stóran söguþráð sem tengist öllum persónunum í seinni hluta þáttaraðarinnar.
Þessi þáttaröð einblínir mikið á þróun Jenny Humphrey, orðspor hennar fer niður á við og er hegðun hennar mjög lík fyrri hegðun Serenu. Hún gerir mikið af ljótum hlutum til þess að reyna að vera best og vinnur næstum því alltaf en endar tóm; eina manneskjan sem henni er annt um og vill viðurkenningu frá er Nate Archibald, en hann vill bara Serenu. Í síðustu tveimur þáttunum reynir hún að fá Rufus og Liliy og Nate og Serenu til að slíta sambandinu, til að hún verði hamingjusöm en Jenny áttar sig síðan á að enginn vill hana. Ein reynir hún að sleppa frá öllu saman, svo hún fer í íbúð Chucks og Nates til að finna Nate en finnur Chuck, í ástarsorg og að drekkja sorgum sínum eftir að hann heldur að Blair vilji ekkert með hann hafa. Tvær örvæntingafullar, einmana manneskjur leita til hvors annars og sofa saman en þetta eyðileggur bara meira fyrir Jenny.
 
===Fjórða þáttaröð 2010-11===