„Hjartaáfall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hjartaáfall''' eða '''hjartaslag''' er alvarlegt [[sjúkdómur|sjúkdómsástand]] [[hjarta]]ns, sem getur valdið [[dauði|dauða]]. Verður vegna þess að hjartahjartavöðvi fær ekki nægjanlega mikið [[blóð]] og lýsir sér m.a. með [[brjóstverkur|bróstverk]], [[mæði]] og [[yfirlið]]i. Helsta orsök hjartaáfalls er þrenging í [[kransæð]] ([[kransæðastífla]]) og er þá ósjaldan um [[Blóðsegi|blóðsega]] að ræða.
== Einkenni hjartaáfalls ==
* [[Brjósverkur]]