„Saur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hestemøj.jpg|thumb|right|Hrossaskítur]]
'''Hægðir''' ('''saur''' (eða '''saurindi''') er [[úrgangur]] úr [[meltingarkerfi|meltingarfærum]] dýra. Á lokastigi [[melting]]ar eða við saurlát fara hægðir út um endaþarm (rassop). Hægðir geta skipt miklu máli í heimi dýranna. Sum dýr nota hægðir til afmörkunar [[óðal]]s. Einnig eru hægðir oft mikilvægar í lífi plantna þar sem fræ berast með hægðum og spretta úr þeim eftir að dýrið hefur skilað þeim í gegnum meltingarkerfið. Oft eru einkennandi lykt af hægðum sem stafar af bekteríu virkni. Þegar hægðirnar komast í andrúmsloftið losna gös sem orðið hafa til við meltingu. Lyktin stafar meðal annars af [[brennisteinsvetni]].
 
== Orð um saur dýra ==