„Kalevala“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
|source = Inngangur kvæðamannsins í Kalevala
}}
'''Kalevala''' er [[19. öld|19. aldar]] [[Finnland|finnskt]] [[söguljóð]] með goðsagnablæ sem [[textafræði]]ngurinn [[Elias Lönnrot]] safnaði saman úr munni kvæðamanna með þrotlausum ferðum sínum um núverandi [[Finnland]] og útjaðra landsins. Kalevala er talið vera þjóðargersemi Finna og er eitt af langmikilvægustu bókmenntaverkum á [[Finnska|finnskri tungu]]. Fyrsta útgáfan af Kalevala, sem nefnist ''Gamla Kalevala'', kom út [[28. febrúar]] árið [[1835]]. Sú útgáfa sem þekktust er nútildags kom út árið [[1849]] og inniheldur 22,795 erindi sem skipt er í 50 kvæði (finnska: ''runot''). Kalevala mætti þýða sem ''Land Kaleva'' eða ''Hetjulandið''. Árið [[1957]] þýddi [[Karl Ísfeld]] Kalevala í heild sinni á íslensku.
 
== Eitt og annað ==