„Jean-Jacques Rousseau“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: rue:Жан-Жак Руссо
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
hafði_áhrif_á = [[Immanuel Kant]] |
}}
'''Jean-Jacques Rousseau''' ([[28. júní]] [[1712]] – [[2. júlí]] [[1778]]) var [[Frakkland|fransk]]-[[sviss]]neskur [[heimspekingur]] á [[Upplýsingin|upplýsingaöldinni]]. Stjórnmálaviðhorf hans höfðu m.a.meðal annars áhrif á [[Franska byltingin|frönsku byltinguna]], tilurð [[Sósíalismi|sósíalisma]] og [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]].
 
Ef til vill ber fræg tilvitnun í bók hans, ''Samfélagssáttmálann'', best vitni um arfleifð hans sem róttæks [[bylting]]armanns: „Maðurinn fæðist frjáls en er hvarvetna í hlekkjum“.
Lína 26:
Rousseau setti fram hugmyndir sínar um [[uppeldi]] og [[menntun]] í ''[[Émile|Émile eða Um menntun]]'', skáldað verk sem fjallar um uppvöxt ungs drengs að nafni Émile sem er undir umsjá Rousseaus sjálfs. Rousseau elur drenginn upp í sveitinni, þar sem hann telur að fólki sé eðlilegast að vera, fremur en í borginni, þar sem við lærum einungis slæma siði. Markmið menntunar segir Rousseau að sé að læra að lifa lífinu réttlátlega. Þessu marki er náð með því að vera undir handleiðslu leiðbeinanda sem getur leiðbeint nemandanum í gegnum hinar ýmsu lærdóma.
 
Uppvöxtur barna skiptist í þrjú skeið. Fyrsta skeiðið nær fram að 12tólf ára aldri eða svo en þá eru reikningur og flókin hugsun vart möguleg og börn lifa eins og dýr. Annað skeiðið nær frá 12tólf ára aldri til 16sextán ára aldurs en þá þroskast skynsemin. Og að lokum frá 16sextán ára aldri en þá fullorðnast einstaklingurinn. Á þessu skeiði ætti unglingurinn að læra einhverja iðn, svo sem trésmíði. Trésmíðin er tekin sem dæmi af því að hún felur bæði í sér sköpun og hugsun en ógnar ekki siðgæði manns. Á þessum aldri kynnist Émile ungri konu, sem hann tekur saman með.
 
Bókin byggir á hugsjónum Rousseaus um heilbrigt líferni. Drengurinn verður að finna út hvernig hann getur fylgt félagslegri tilhneigingu sinni án þess að láta ginnast af löstum einstaklingshyggju borgarlífsins og sjálfsmeðvitund.