Opna aðalvalmynd

Breytingar

203 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Initiation_ritual_of_boys_in_Malawi.jpg|right|220px|thumb|Manndómsvígsluathöfn Yao fólksins í [[Malawi]] í [[Afríka|Afríku]].]]
[[Mynd:AnnapolisGraduation.jpg|right|thumb|220px|Útskriftarathöfn herskóla [[Bandaríkin|bandaríska]] sjóhersins, í [[Maryland]].]]
<onlyinclude>'''Menning''' er samsafn hegðunarmynstra sem fyrirfinnast í ákveðnum samfélögum, og gildishlaðinna tákna sem gefa hegðuninni ákveðna merkingu eða tilgang. Menningarlegt athæfi er óskynsöm eða hlutlaus meirihluta fylgendahegðun(og getur þar með ekki verið skynsamleg því þá væri það náttúrúvals fylgendahegðun) sem ákveðnir hópur gerir.</onlyinclude> Margar mismunandi skilgreiningar eru til á menningu. Mannfræðingar nota hugtakið til að vísa til þeirrar viðleitni mannsins að skipa lífsreynslu sinni í flokka eða mynstur, og að tjá hana á skipulegan máta. Menning hefur einnig verið skilgreind sem „lífsmynstur heilla samfélaga“<ref>Jary, D. and J. Jary. 1991. ''The HarperCollins Dictionary of Sociology,'' p. 101.</ref>. Menningarstofnun [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]], [[UNESCO]], hefur einnig lagt til að menning sé skilgreind sem:
<blockquote>„... samsafn þeirra trúarlegu, efnislegu, vitrænu og tilfinningalegu þátta sem einkenna hvert samfélag eða samfélagshóp. Listir og bókmenntir teljast til menningar, en einnig lífsstíll, sambúðarform, mannleg gildi, hefðir og skoðanir.“<ref>UNESCO. 2002. [http://www.unesco.org/education/imld_2002/unversal_decla.shtml Universal Declaration on Cultural Diversity].</ref></blockquote>
 
Óskráður notandi