„Bósa saga og Herrauðs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Bósa saga og Herrauðs''' er [[Fornaldarsögur|fornaldarsaga]] skrifuð á [[14. öldin|14. öld]]<ref name="visind">{{vísindavefurinn|5710|Hvernig var rúnum beitt til galdra, svo sem til að spá fyrir um framtíðina og til lækninga?}}</ref> sem fjallar um förunautana [[Herrauður|HerruaðHerrauð]] og Bósa, en hún er einstök í sínum flokki sökum lýsingum á [[Samfarir|samförum]] [[söguhetja|söguhetjunnar]] Bósa við þær [[bóndi|bónda]][[dóttir|dætur]] sem hann gistir hjá.<ref>[http://www.fva.is/harpa/forn/ml_annad/bosstil.htm Stíll Bósa sögu]</ref>
 
[[Rúnir|Rúna]] er getið í Bósa sögu en þar er tekið fram að ef sá sem ort er til getur ráðið rúnirnar, þá losni hann undan ákvæðunum.<ref name="visind"/>