„Vesúvíus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Vesuvius from plane.jpg|thumb|250px|Loftmynd af Vesúvíusi.]]
 
'''Vesúvíus''' ([[ítalska]]: ''Monte Vesuvio'', [[latína]]: ''Mons Vesuvius'') er [[eldfjall]] við [[Naṕolí-flói|Napólí-floá]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Vesúvíus stendur um það bil 9 km austan við [[Napólí]] og nálægt ströndinni. Það er einasta eldfjállið á [[meginland Evrópu|meginlandi EvrópaEvrópu]] sem hefur gosið síðustu hundruð ár en sem stendur er það ekki [[eldgos|gjósandi]]. Hin tvö virku eldfjöll á Ítalíu, [[Etna]] og [[Stromboli]], eru bæði á eyjum.
 
Vesúvíus er best þekkt fyrir eldgosið árið [[79]] e.Kr. sem eyðilagði rómverksu borgarnir [[Pompeii]] og [[Herculaneum]]. Borgarnir voru aldrei byggðar aftur upp en mikið var rænt þar eftir gosið. Staðsetning borganna gleymdist þangað til [[18. öldin|18. aldar]] þegar þær voru enduruppgötvaðar fyrir tilviljun.