„Keðjulisti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Heiða María (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Spm (spjall | framlög)
m Hreingerning!
Lína 1:
{{gagnagrindur}}
'''Tengdur listi''' í forritun er [[gagnagrind]] í tölvunarfræði sem nota má til að geyma og halda utan um gögn í forritum.
[[Tengdir listar]] eru, í [[tölvunarfræði]], [[gagnagrind]] sem einkennist af því að hver hnútur í listanum hefur gildi, og bendi á annan hnút.
 
Tengdur listi eru röð af hnútum þar sem hver hnútur inniheldur annarsvegar einhverskonar gögn (t.d. eitt gildi eða [[hlutur (forritun) | hlut]]), og hinsvegar einn eða tvo benda á næsta hnút á eftir og/eða næsta hnút á undan.
 
== Helstu gerðir af listum ==
 
[[Mynd:Single linked list.png|250px|thumb|Eintengdur listi]]
'''Eintengdir listar''' eru listar, þar sem hver hnútur hefur einungis einn bendi og bendir sá listi á næsta hnút á eftir.
 
[[Mynd:Doubly linked list.png|250px|thumb|Tvítengdur listi]]
[[Mynd:Circurlar linked list.png|250px|thumb|Hringtengdur listi]]
'''Tvítengdir listar''' hafa tvo benda og bendir annar á næsta hnút á eftir og hinn bendir á næsta hnút á undan.
=== Eintengdir listar ===
'''Eintengdir listar''', eða einfaldlega ''tengdir listar'' eru listar, þar sem hver hnútur hefur einungis einn bendi og bendir sá listi á næsta hnút á eftir. Þetta eru algengustu og einföldustu tengdu listarnir.
 
=== Tvítengdir listar ===
'''Línulegatengdur listi'''
'''Tvítengdir listar''' hafa tvo benda og bendir annar á næsta hnút á eftir og hinn bendir á næsta hnút á undan. Þannig má fara í báðar áttir eftir listanum.
Línulega tengudr listi er listi þar sem fyrifinnst bæði fyrsti hnútur og aftasti hnútur. "Næsta hnúts á eftir" bendir aftasta hnútsins er [[núllbendir]] og "næsta hnúts á undan" bendir fyrsta hnúts er núllbendir í tvítengdum línulegatengdum lista en í eintengdum línulegatengdum hefur einungis aftasti hnúturinn núllbendi.
 
=== Línulega tengdir listar ===
[[Mynd:Circurlar linked list.png|250px|thumb|Hringtengdur listi]]
'''Línulega tengdur listi''' er almennt heiti á lista þar sem eru bæði fyrsti hnútur og aftasti hnútur; bæði eintengdir og tvítengdir listar eru línulega tengdir. Aftasti hnúturinn bendir ekki á neitt, og er því [[núllbendir]] og sömuleiðis er enginn hnútur "á undan" fyrsta hnút.
'''Hringtengdur listi''' er listi þar sem allir hnútarnir í listanum tengjast í hring. Engnin hnútur í slíkum lista hefur núllbendi og allir hnútar búa yfir þeim eiginleika að til sé annar hnútur sem bendir á hann. Breyta má línulegatengdum lista í hringtengdanlista með því að tengja saman fyrsta og aftasta hnútinn.
 
=== Hringtengdur listi ===
'''Hringtengdur listi''' er listi þar sem allir hnútarnir í listanum tengjast í hring. EngninHann getur verið tvítengdur eða eintengdur, en aftasti hnútur vísar á fremsta hnútinn, og ef að tvítenging er til staðar vísar fremsti hnúturinn á þann aftasta. Enginn hnútur í slíkum lista hefur núllbendi og allir hnútar búa yfir þeim eiginleika að til sé annar hnútur sem bendir á hann. Breyta má línulegatengdumlínulega tengdum lista í hringtengdanlistahringtengdan lista með því að tengja saman fyrsta og aftasta hnútinn.
 
[[en: Linked list]]