Munur á milli breytinga „Öreind“

1 bæti bætt við ,  fyrir 10 árum
m
ekkert breytingarágrip
(breytti talsvert og gerði vonandi skýrar.)
m
'''Öreind''' er heiti smæstu [[eind]]a sem eru ódeilanlegar, þ.e. eru ekki samsettar úr minni eindum <ref>{{Vísindavefurinn|57353|Hvað eru öreindir}}</ref>. [[Staðallíkanið]] flokkar öreindir í 3 flokka, [[kvarki|kvarka]], [[léttindlétteind]]ir og [[kvarðbóseind]]ir <ref>{{bókaheimild|höfundur=David Griffiths|titill=Introduction to elementary particles|útgefandi=John Wiley & Sons, Inc.|ár=1987|ISBN=ISBN 0-471-60386-4}}</ref>. Einnig er hægt að flokka eindirnar sem [[fermíeind]]ir og [[bóseind]]ir sem er kannski óþægilegra því margar fermíeindir og bóseindir eru ekki öreindir, en allar öreindir eru annaðhvort fermíeindir eða bóseindir. Flestar öreindir eiga sér [[andeind]]ir, en sumar eindir eins og t.d. [[ljóseind]]ir sem hafa enga hleðslu, eru andeindir sjálfs síns. Nokkrar [[bóseindir]] sem miðla kröftum kallast ''kraftmiðlarar''. [[Kjarneind]]ir ásamt [[rafeind]]um kallast ''efniseindir'' og mynda [[efni]] [[alheimurinn|alheims]], en [[andefni]] er samsett úr [[andeind]]um efniseindanna. [[Öreindafræði]] (''háorkueðlisfræði'') fjallar um öreindir og [[víxlverkun]] þeirra.
 
==Tilvísanir==
1.193

breytingar