Munur á milli breytinga „Nýsteinöld“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|right|250px|[[Stonehenge er meðal frægustu minja nýsteinaldar.]] '''Nýsteinöld''' er síðasti hluti steinaldar og er talin ha...)
 
'''Nýsteinöld''' er síðasti hluti [[Steinöld|steinaldar]] og er talin hafa hafist við lok síðasta [[ísöld|ísaldarskeiðs]] fyrir um 12.000 árum síðan. Á nýsteinöld hófst [[landbúnaður]] og fyrsta [[siðmenning]]in varð til. Nýsteinöld telst ljúka þegar [[bronsöld]] eða [[járnöld]] hefjast (mismunandi eftir landsvæðum) um 3000 – 3300 f.Kr.
 
== Tenglar ==
{{Commons|Neolithic|Nýsteinöld}}
* {{Vísindavefurinn|47394|Töluðu steinaldarmenn tungumál?}}
 
{{stubbur}}