Munur á milli breytinga „Herneskja“

2 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|Herneskja frá 16. öld í gotneskum stíl. '''Herneskja''' er brynja vel búins riddara eða stríðsmanns á hámiðöldum og á tímum end...)
 
[[Mynd:Maximilienne-p1000557.jpg|thumb|Herneskja frá 16. öld í gotneskum stíl.]]
'''Herneskja''' er [[brynja]] vel búins riddara eða stríðsmanns á hámiðöldumsíðmiðöldum og á tímum endurreisnarinnar. Slíkar brynjur komu fyrst fram á 13. öld, en urðu að láta í minni pokann fyrir langspjótum og byssum á 16. öld og enduðu á henni 17. sem viðhafnarklæði aðalsmanna.
 
Minni herneskjur, eða brynjur, sem ekki klæddu allan líkamann héldu þó enn gildi sínu og sérstaklega þær sem þoldu byssukúlur. Enn þann dag í dag klæðast stríðsmenn brynjum, sem betur eru þekktar sem [[skotheld vesti]].
Óskráður notandi