„BBC“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
'''British Broadcasting Corporation''' yfirleitt skammstafað sem '''BBC''' er stærsta [[útsending]]arfyrirtæki í heimi hvað varðar áhorfendur og tekjur. BBC er ríkisútvarp [[Bretland]]s og um 23.000 manns starfa hjá fyrirtækinu.<ref>{{cite web |title=Financial Times website: ''Encouraging information sharing'' |url=http://search.ft.com/ftArticle?queryText=Encouraging+information+sharing&y=4&aje=true&x=16&id=060124008533&ct=0&nclick_check=1 |accessdate=5. febrúar |accessyear=2008}}</ref> Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Westminster]] í [[London]]. Reksturinn kostar um 4 milljarða [[breskt pund|breskra punda]] á ári.<ref>{{cite book |last=Pharr |first=Susan |coauthors=Krauss, Ellis (eds.) |title=Media and Politics in Japan |year=1996 |publisher=University of Hawaii Press |id=ISBN 0-8248-1761-3 |pages=p.5}}</ref> Aðaltilgangur fyrirtækisins er útsending í Bretlandi, [[Ermarsundseyjar|Ermarsundseyjum]] og á [[Mön (Írlandshafi)|Mön]]. BBC er sjálfstandandi ópinbert útsendingarfyrirtæki sem er rekið undir [[Royal Charter]]. Meginhluti fjárfestingar BBC kemur frá [[sjónvarpsgjald]]i, sem allir í Bretlandi er eiga sjónvarps- eða útvarpstæki verða að borga. Hvert ár tilgreinir [[breska ríkisstjórnin]] þetta gjald, sem er samþykkt í [[breska þingið|breska þinginu]].
 
Fyrir utan Bretland hefur útvarpsstöðin [[BBC World Service]] verið sent út síðan hún var stofnuð undir nafninu „BBC Empire Service“ desember 1932. Hún er send út bæði beint og í öðrum útvarpsstöðum, auk þess er hún send út í sjónvarpi og á netinu. Þó að stöðin notir sömu aðstöður og bresku útvarpsstöðvarnar er hún ekki fjármögnuð eingöngu með sjónvarpsgjaldi heldur beinum styrkjum frá bresku ríkisstjórninni. Þessir styrkir eru aðsklinir sjónvarpsgjaldinu en að undanförnu lagt hefur verið fram að nokkur fjárfestingfjármögnun fyrir World Service ætti að koma frá því. Það er líka sérstakur framkvæmdastjóri hjá stöðinni.
 
Auk þeirra tekna frá sjónvarpsgjaldi og styrkjum fyrir World Service fær BBC peninga frá verslunarfyrirtækinu sínu [[BBC Worldwide]]. Tilgangur fyrirtækisins er að selja sjónvarpsþætti, að gefa út tímarit eins og ''[[Radio Times]]'' og að gefa út bækur. BBC fær nánari tekjur frá fyrirtækinu [[BBC Studios and Post Production]] (áður hét BBC Resources Ltd) sem framleiðir sjónvarpsþætti.