„Buklari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Buklari''' er lítill kringlóttur [[skjöldur (vopn)|skjöldur]] sem þekkist frá 13.öld. Voru slíkir skyldir nokkuð algengir á [[Sturlungaöld]], ásamt eldri og stærri skjöldum.
Í skylmingahandritinu MS I.33 er fjallað um notkun þeirra ásamt sverðum.
 
Þeir voru m.a. notaður til að þjálfa [[Riddari|riddarasveina]].