„Langsverð“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|100px|Svissneskt Langsverð frá 15. eða 16. öld. '''Langsverð''' er heiti yfir löng evrópsk sverð frá um 13. öld til um 1550 og voru enn jafnve...)
 
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Wallerstein 219.jpg|thumb|Menn í [[herneskja|herneskjum]] takast á með því að „hálfverða“ langsverð sín.]]
[[Mynd:Espadon-Morges.jpg|thumb|100px|Svissneskt Langsverð frá 15. eða 16. öld.]]
'''Langsverð''' er heiti yfir löng evrópsk sverð frá um 13. öld til um 1550 og voru enn jafnvel í notkun á 17. öld.
 
 
==Saga langsverða==
blaðsins auðveldaði mönnum að höggva eða stinga fjandmann sinn af háum hestum. Voru langsverð iðulega notuð í annarri hendi á hestbaki, en
lengd [[meðalkafli|meðalkaflans]] var nægileg til að nota báðar hendur, sem varð reglan þegar barist var á fæti.
 
[[Mynd:Wallerstein 219.jpg|thumb|Menn í [[herneskja|herneskjum]] takast á með því að „hálfverða“ langsverð sín.]]
Einnig var barist með aðra eður báðar hendur á blaði sverðsins, en það var gert þegar menn áttust við vel brynvarða andstæðinga. Sú aðferð var kölluð að
„hálfsverða“, en sverðseggin gat ekki skorið brynjur í sundur og varð því að beita oddi sverðsins eður hjöltum til þess að stinga sér leið í gegnum hana eða rota fjandmanninn.
Óskráður notandi