Munur á milli breytinga „Skylmingar“

193 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
 
Eftir því sem líður á hámiðaldir fjölgar skylmingahandritunum og skiptast þau gróflega í Suður þýska hefð, og Norður ítalska. Sú þýska virðist hafa verið ríkjandi í Norður Evrópu, en hún er iðullega kennd við Bæverjan [[Jóhannes Liechtenhauer]] sem fæddist á miðri 14.öld. Hann er sagður hafa ferðast um alla Mið Evrópu og lært skylmingaaðferðir þær sem voru þá stundaðar. Mikill fjöldi er til af handritum lærisveina hans og í þeim er fjallað um notkun allra helstu vopna miðalda og fangbragða. Þar má meðal annars finna öll brögð íslensku glímunnar eins og hún er stunduð í dag utan tveggja husanlega: ristarbragðs og krækju.
 
==Skylmingar í austurvegi==
Í Japan hafa varðveist fjöldi skylmingaaðferða. Sú helsta þeirra er kölluð [[Kendo]] en þar takast menn á með sverðseftirlíkingum úr bambusstöfum.
 
[[Flokkur:Skylmingar| ]]
Óskráður notandi