„Mýraeldar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Wildfire Iceland 2.jpg|thumb|300x225px|Mikið magn ösku og mengandi lofttegunda losnaði út íbla andrúmsloftiðbla íbla Mýraeldumbla blaMýraeldum. Eldarnir kröfðust gríðarlegs slökkvistarfs af hálfu fjölmargra aðila með Slökkviliðið í Borgarnesi í fararbroddi.]]
'''Mýraeldar''' voru miklir sinueldar í [[Hraunhreppur|Hraunhreppi]] í [[Borgarbyggð]] sem loguðu í þrjá daga [[vor]]ið [[2006]]. Að morgni [[30. mars]] blossaði upp eldur í sinu sem fór um 75 km² landsvæði á Mýrum, en alls brunnu um 67 km² lands. Þetta voru nefndir „mestu sinueldabrunar Íslandssögunnar”.<ref name="aetlun">{{vefheimild|url=http://www.natkop.is/photos/Myraeldar_7.pdf|titill=„Mýraeldar 2006 - áætlun um rannsóknir á áhrif eldanna á lífríki“|mánuður=maí|ár=2006|snið=pdf}}</ref><ref name="frettabladid_2april2006">{{vefheimild|url=http://www.visir.is/ExternalData/pdf/fbl/060402.pdf|titill=Fréttablaðið|ár=2006|mánuður=2. apríl|mánuðurskoðað=9. mars|árskoðað=2007|bls=6|snið=pdf}}</ref>