„1. febrúar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: ba:1 февраль
Lína 17:
* [[1977]] - Síðasta [[mjólkurbúð]]in í Reykjavík var lögð niður.
* [[1979]] - [[Ayatollah Khomeini]], æðsti maður [[íslam]]s í [[Íran]], sneri heim úr margra ára [[útlegð]] í [[París]].
* [[2001]] - Síðdegisþáttur Bylgjunnar, Reykjavík síðegis, fór í loftið. Umsjónarmenn þáttarins eru Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Bragi Guðmundsson.
* [[2001]] - Abdel Basset al-Megrahi, [[Líbýa|líbýskur]] [[hryðjuverk]]amaður, var dæmdur í lífstíðar[[fangelsi]] fyrir að sprengja farþegaþotu frá [[PanAm]] yfir [[Lockerbie]] í [[Skotland]]i árið [[1988]] með þeim afleiðingum að 270 manns fórust.
* [[2003]] - [[Þórólfur Árnason]] tók við sem [[borgarstjórar í Reykjavík|borgarstjóri]] [[Reykjavík]]urborgar.