„Nesjahreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
EinarBP (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Nesjahreppur''' var [[hreppur]] í [[Austur-Skaftafellssýsla|Austur-Skaftafellssýslu]], austan megin [[Hornafjörður|Hornafjarðar]].
Hann varð til, ásamt [[Mýrahreppur (A-Skaftafellssýslu)|Mýrahreppi]], [[14. nóvember]] [[1876]] þegar [[BjarnarneshreppurBjarnaneshreppur|BjarnarneshreppiBjarnaneshreppi]] var skipt í tvennt.
 
Verslunar- og útgerðarbærinn [[Höfn í Hornafirði|Höfn]] myndaðist upphaflega innan Nesjahrepps, en var gerður að sérstöku hreppsfélagi, Hafnarhreppi, í ársbyrjun [[1946]].