„Femínismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Fyrsta bylgjan á Íslandi: Auður var borgarstjóri með Geir Hallgrímssyni
Lína 10:
 
=== Áhersla á líffræðilegan mun kynjanna ===
Þetta sjónarmið femínisma tekur mið af þeim líffræðilega mun sem er á kynjunum. Hér er gengið út frá því að konur og karlar séu séu í eðli sínu ólík. Á þeim sé líffræðilegur munur sem að gerir þau mjög ólík og hefur gífurlega félagslega þýðingu. MannskeppnanMannskepnan er mótuð af skiptingu vinnunnar í því samfélagi sem hún lifir í, uppeldi og kynferði. Konur eru því mótaðar af því hlutverki sínu að fæða börn. Þær sinna því öðrum störfum en mennirnir og hafa því aðra reynslu en þeir. Þær gefa hins vegar jafn mikið af sér til samfélagsins og eru þar af leiðandi jafn mikils virði og karlarnir.
 
Aðalpunkturinn hér er því að ná jafnrétti með því að hífa náttúrulega eiginleika konunnar upp á sama stall eiginleika karla. Þær vekja athygli á kynjamuninum því að þær vilja halda honum. Mikil áhersla er hér á móðurhlutverkið.