„Súetóníus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: br:Caius Suetonius Tranquilus Fjarlægi: hu:Caius Tranquillus Suetonius
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gaius Suetonius Tranquillus''' ([[75]] - [[160]]), betur þekktur sem '''Súetóníus''' (stundum nefndur '''Svetóníus''' á íslensku<ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&orderby=score&q=svet%F3n%EDus&searchtype=wordsearch Tímarit.is]</ref>), var [[Rómaveldi|rómverkur]] [[rithöfundur]] og [[sagnaritari]].
 
Súetóníus vann sem [[ritari]] fyrir [[keisari|keisarann]] [[Hadríanus]], áður en hann var rekinn fyrir að sýna keisaraynjunni [[Sabína (keisaraynja)|Sabínu]] óvirðingu. Hans er einkum minnst sem [[höfundur|höfundar]] [[Ævisaga|ævisagna]] fyrstu tólf keisaranna (Caesaranna) í Róm (''De vita Caesarum''), en ævisögurnar hafa verið nýttar sem [[heimild]]ir í mörgum verkum um [[saga|sögu]] [[Róm]]ar.
 
Súetóníus virðist hafa haldið meira upp á suma keisarana en aðra. Hann virðist t.a.m.til að mynda hafa haft meira álit á [[Ágústus]]i en en [[Neró]] og [[Caligúla|Caligúlu]]. Súetóníus virðist einnig hafa yndi af klúrum [[Gróusaga|gróusögum]] sem þekktust um þá sem hann fjallar um. Sumar gróusagnanna, sem oftar en ekki snerust um [[kynlíf]] og [[kynhneigð]]ir, gætu hafa átt uppruna sinn í [[Skjal|skjölum]] sem hann hafði aðgang að sem ritari keisarans Hadríanusar, og endurspegla því ef til vill viðhorf fólks á [[2. öld]] til fyrrverandi keisara og starfsmanna keisaranna.
 
Súetóníus getur heimilda sinna afar sjaldan. Eitt dæmi þess er þegar hann leggur áherslu á að þeir sem hallmæltu Ágústusi hafi verið óvinir keisarans, svo sem [[Marcus Antoníus]] en hans er getið sem vafasamrar heimildar fyrir nokkrum neikvæðum sögum um Ágústus í fjórða kafla ævisögu Ágústusar. Fjöldi beinna [[Tilvitnun|tilvitnana]] í bréfasamskipti Ágústusar og sú [[staðreynd]] að hann getur ekki slíka heimilda í síðari köflum verksins virðist gefa til kynna að hann hafi ekki verið rekinn úr [[starf]]i sínu við hirð Hadríanusar fyrr en eftir að hann hafði lokið við að skrifa ævisögu Ágústusar.