„Málvísindi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LokiClock (spjall | framlög)
LokiClock (spjall | framlög)
Lína 20:
* [[Hljóðfræði]] fjallar um málhljóð tungumála.
* Hljóðkerfisfræði fjallar um hegðun málhljóðanna innan hljóðkerfa tungumála.
* [[Orðhlutafræði]] fjallar um innri byggingu orða, um beygingu og orðmyndun.
* [[Setningafræði]] fjallar um það hvernig orð raðast saman til að mynda málfræðilega tækar setningar.
* [[Merkingarfræði]] fjallar um merkingu orða og hvernig þau mynda saman merkingu setninga.
* Málnotkunarfræði fjallar um það hvernig talið er notað (bókstaflega, í yfirfærðri merkingu o.s.frv.) í samskiptum.
* Söguleg málfræðimálfræð] fjallar um tengsl milli skyldra mála.
* Málgerðafræði (týpología) fjallar um málfræðilegar eigindir sem fyrirfinnast í öllum málum heims.
* Stílfræði fjallar um stíl í hinum ýmsu tungumálum.