„Konungsræðan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
Myndin segir sanna sögu [[Georg 6.|Georgs 6.]] Bretakonungs, föður [[Elísabet 2.|Elísabetar annarrar]] drottningar. Georg átti aldrei að verða konungur, því eldri bróðir hans [[Játvarður 8.]] var erfingi krúnunnar. Eftir að faðir þeirra [[Georg 5.]] lést þann [[20. janúar]] [[1936]] tók Játvarður við af honum en sagði svo af sér í [[desember]] það ár. Eftir það tók Georg með semingi við krúnunni.
 
Georg bjó ekki yfir þeim eiginleikum sem konungur þarf að hafa, því hann þjáist af alvarlegum talgalla og er talinn óhæfur til að verða konungur. Hann deyr þó ekki ráðalaus, heldur ræður hann sér talþjálfarann [[Lionel Logue]] til að sigrast á framkomuhræðslunni og talgallanum. Lionel notar mjög óhefðbundnar aðferðir við að hjálpa Georgi en það mun reynast enn mikilvægara fyrir hann að finna sitt innra hugrekki til að leiða þjóð sína þegar [[Seinni Heimstyrjöldin]] brýst skyndilega út. <ref>Notandi IMDB (2010), http://www.imdb.com/title/tt1504320/plotsummary, The International Movie Database</ref><ref>Starfsmaður Kvikmynda.isSambíóanna, http://kvikmyndirsambio.is/KvikmyndirMovie/entryEvent/movieid1311/6626, KvikmyndirSambio.is</ref>
 
== Leikarar ==