Akigka
Ný síða: '''Sögutími''' er tími í frásögn og skiptist í innri tíma (atburðir sögunnar sjálfrar) og ytri tíma (tími sögusviðsins).<ref>Jón Gunnar Þorsteinsson (2009). {{vísindavefurinn|11159|Hvað er innri tími og ytri tími?}}</ref> Í þrengri skilningi er sögutími (fr. ''temps de l'histoire'') tíminn sem atburðirnir gerast á meðan frásagnartími (fr. ''temps du récit'') er tími sögumannsins sem segir söguna. Sögutími er líka...