Akigka
Ný síða: '''Pierre François Marie Louis Boulle''' (20. febrúar 1912 - 30. janúar 1994) var franskur rithöfundur sem er þekktastur fyrir skáldsögurnar ''Brúin yfir Kwai-fljótið'' frá 1952 og ''La Planéte des singes'' (Apaplánetan) frá 1963. Verðlaunamyndir voru gerðar eftir báðum þessum skáldsögum. Boulle var verkfræðingur og njósnaði fyrir Frjálsa Frakka í Singapúr...