Akigka
Ný síða: '''Hlíðarendahverfi''' er nýr hverfahluti í Hlíðum í Reykjavík, rétt við íþróttaaðstöðu Vals að Hlíðarenda. Hverfið er hannað sem randbyggð með görðum milli samfelldra raða fjölbýlishúsa á fjórum reitum sem afmarkast af Nauthólsvegi í suðri og vestri, Valshlíð í norðri og Hlíðarenda í vestri. Göturnar á milli húsaþyrpinganna heita Smyrilshlíð, Fálkahlíð og Haukahl...