Kennslufræði menningarumhverfis

Kennslufræði menningarumhverfis (Kulturmiljøpædagogik) fjallar um nám/kennslu, sem stundað í eða tengist menningarumhverfi eins og fornleifasvæðum, menningarsögulegum byggingum og stóru byggingar- og menningarlandslagi. Það sem maður sér, heyrir og skynjar hefur mikla þýðingu fyrir það sem lærist, auk þess að hægt er að staðhæfa að það var einmitt hér sem eitthvað gerðist.