Karl Sigurbjörnsson

Biskup Íslands

Karl Sigurbjörnsson (f. 5. febrúar 1947) var biskup Íslands frá 1998 til 2012.

Karl Sigurbjörnsson árið 2012.

Hann er sonur Sigurbjörns Einarssonar, fyrrverandi biskups Íslands og konu hans Magneu Þorkelsdóttur. Áður en hann varð biskup þjónaði hann sem sóknarprestur í Hallgrímssókn í Reykjavík.

Tenglar breyta

 
Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni


Fyrirrennari:
Ólafur Skúlason
Biskup Íslands
(19982012)
Eftirmaður:
Agnes M. Sigurðardóttir


   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.