Kaliforníuháskóli í Riverside

The seal of the University of California

Kaliforníuháskóli í Riverside (e. University of California, Riverside, UC Riverside eða UCR) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla. Skólinn var stofnaður árið 1907. Við skólann starfa á sjötta hundrað háskólakennarar og þar stunda rúmlega 18 þúsund nemendur nám.

A. Gary Anderson Hall í Riverside

Einkunnarorð skólans eru fiat lux (á latínu) og þýða „verði ljós!“

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist