Körfuknattleiksdeild UMFB


Körfuknattleiksdeild UMFB er deild innan Ungmennafélags Bolungarvíkur. Það keppti í næst efstu deild karla tímabilin 1989-1990 og 1992-1993. Meistaraflokkur karla tók þátt í 2. deild karla og bikarkeppni KKÍ veturinn 2011-2012.

UMFB
Deild 2. deild karla
Stofnað 1989
Saga 1989-
Völlur Nautagryfjan
Staðsetning Bolungarvík
Litir liðs Rauður, hvítur og blár
Eigandi
Formaður
Þjálfari
Titlar 1 (2. deild 1992)
Heimasíða

Titlar

breyta
Virkar deildir Ungmennafélags Bolungarvíkur
 
Knattspyrna
 
Körfubolti
 
Sund
   Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.