Joe Rogan

Joe Rogan (fæddur 11. ágúst 1967) er bandarískur uppistandari, leikari og sjónvarpsmaður. Hann er meðal annars þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum News Radio, sem umsjónarmaður Fear Factor og fyrir það að lýsa bardögum í blönduðum bardagaíþróttum. Einnig heldur hann út mjög þekktan hlaðvarpsþátt sem heitir "The Joe Rogan Experience" og er einn sá vinsælasti í heimi. I þættinum fær hann ýmsa gesti til sín og þeir ræða daginn og veginn. Arið 2020 gerði hann samning við Spotify um kaup á þættinum sem er metinn á um 100 milljónir dala.

Joe Rogan

Útgefið uppistandBreyta

  • I'm Gonna Be Dead Someday... (Geisladiskur)
  • Joe Rogan: Live from the Belly of the Beast (DVD)
  • Joe Rogan: Live (DVD)
  • Shiny Happy Jihad (Geisladiskur)
  • Talking Monkeys In Space (Geisladiskur og DVD)

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.